Opnun / Opening: Kristín Þorvaldsdóttir (1870 - 1944): Ísfirska huldukonan I Unrecognised artist
Kristín Þorvaldsdóttir (1870 - 1944) Ísfirska huldukonan I Unrecognised artist
Lesa meiraSafnahúsið á Eyrartúni, gamla sjúkrahúsið, þykir með fallegri byggingum landsins. Það var byggt á árunum 1924–1925 eftir teikningum Guðjóns Samúelssonar, þáverandi húsameistara ríkisins, og vígt við hátíðlega athöfn 17. júní 1925. Þjónaði það sem sjúkrahús til ársins 1989 þegar nýtt sjúkrahús var tekið í notkun. Frá árinu 2003 hefur það gegnt hlutverki menningarhúss og hafa fjögur söfn þar aðsetur: Bókasafnið, Skjalasafnið, Ljósmyndasafnið og Listasafn Ísafjarðar.
Kristín Þorvaldsdóttir (1870 - 1944) Ísfirska huldukonan I Unrecognised artist
Lesa meiraSigurður Atli Sigurðsson færði safninu að gjöf verk af einkasýningu sinni Allt mögulegt, sem lauk 18. janúar síðastliðinn.
Lesa meiraSafnahúsið hefur tekið í notkun nýjan vef, eftir umtalsverðan undirbúning. Á þeim tíu árum sem liðin eru frá því að eldri vefur safnsins var tekinn í notkun hefur ýmislegt breyst bæði í tæknimálum almennt og í starfi safnanna.
Lesa meiraÍ safneign Listasafns Ísafjarðar eru varðveittar tvær teikningar eftir Villa Valla sem má sjá á gangi safnahússins út janúar.
Lesa meira