Ljósmynd af Safnahúsinu að sumri til, tekin úr nokkurri hæð yfir Hafnarstræti.

Safnahúsið er opið:

virka daga
12:00–18:00
laugardaga
13:00–16:00

Safnahúsið á Eyrartúni, gamla sjúkrahúsið, þykir með fallegri byggingum landsins. Það var byggt á árunum 1924–1925 eftir teikningum Guðjóns Samúels­sonar, þáverandi húsameistara ríkisins, og vígt við hátíðlega athöfn 17. júní 1925. Þjónaði það sem sjúkrahús til ársins 1989 þegar nýtt sjúkrahús var tekið í notkun. Frá árinu 2003 hefur það gegnt hlutverki menningar­húss og hafa fjögur söfn þar aðsetur: Bókasafnið, Skjalasafnið, Ljósmyndasafnið og Listasafn Ísafjarðar.

Fréttir

Lesa allar fréttir