Bjarni Halldórsson (1913-1991), frá Neðri Tungu Skutulsfirði.
Björg Jónasdóttir (1901-1988), frá Bakka í Hnífsdal.
Björn Guðmundsson (1850-1932), gullsmiður og kaupmaður á Ísafirði.
Björn Guðmundsson (1879-1932), Skólastjóri Núpi í Dýrafirði.
Guðmundur Ingi Kristjánsson (1907-2002), skáld á Kirkjubóli í Bjarnadal í Önundarfirði.
Guðmundur Jónsson (1886-1956), frá Mosdal, Ísafirði.
Guðmundur Jónsson (-), frá Kleppustöðum.
Guðrún Friðriksdóttir Ryden (1894-1973), frá Mýrum í Dýrafirði.
Hallbjörn Eðvarð Oddsson (1921-2003), frá Suðureyri.
Halldór Jónmundsson (1907-1987), prestur í Grunnavík.
Halldór Ólafsson (1902-1975), bókavörður og ritstjóri, Ísafirði.
Jóhannes Ólafsson (1859-1935), hreppstjóri á Þingeyri og alþingismaður.
Kristinn Guðlaugsson (1886-1950), frá Núpi.
Páll Pálsson (1891-1973), bóndi í Þúfum í Vatnsfjarðarsveit.
Sigfús Daníelsson (1868-1937), faktor Ísafirði.
Sigurjón Halldórsson (1912-1983), frá Neðri Tungu Skutulsfirði.
Stefán Sigurðsson (1893-1969), frá Vigur.
Ragnhildur Jakobsdóttir (1880-1960), frá Ögri.
Rögnvaldur Ólafsson (1874-1917), arkitekt og húsameistari ríkisins.
Walter Knauf (1910-1988), blikksmíðameistari á Ísafirði.
Örnólfur Valdimarsson (1893-1970), kaupmaður og útgerðarmaður á Suðureyri.
Blóma- og trjáræktarfélag Ísafjarðar. Stofnað 1923.
Búnaðarsamband Vestfjarða. Stofnað 1907.
Fjórðungssamband Vestfirðinga. Stofnað 11. nóvember 1949.
Heimilisiðnaðarfélag Ísfirðinga. Stofnað 21. febrúar 1937.
Íshúsfélag Súgfirðinga. Stofnað 1910.
Íþróttafélagið Stefnir, Suðureyri. Stofnað 9. september 1906.
Kaupmannafélag Vestfjarða. Stofnað 1977
Kvenfélagið Ársól, Suðureyri. Stofnað 8. febrúar 1920.
Kvenfélagið Hvöt, Hnífsdal. Stofnað 29. desember 1912.
Kvenfélagið Ósk, Ísafirði. Stofnað 6. febrúar 1907.
Leikfélag Ársólar og Stefnis (LÁS), Suðureyri. Stofnað 1965.
Leikfélag Ísafjarðar. Stofnað 1922.
Lestrarfélag Suðureyrarhrepps. Stofnað 18. nóvember 1900.
Samband vestfirskra kvenna. Stofnað 3. maí 1930.
Samvinnufélag Ísfirðinga. Stofnað 1927.
Skipstjóra- og stýrimannafélagið Byljgan, Ísafirði. Stofnað 1921.
Skíðafélag Ísafjarðar. Stofnað 1934.
Skógræktarfélag Ísafjarðar. Stofnað 1945.
Söngfélag Ísfirðinga. Nóvember 1890– 19. júlí 1915.
Ungmennafélagið Árvakur, Ísafirði. Stofnað 25. febrúar 1917.
Ungmennafélagið Bifröst, Önundarfirði. Stofnað 1917.
Ungmennafélag Bjarndælinga, Önundarfirði. Stofnað haustið 1908.
Ungmennafélagið Geisli, Álftafirði. Stofnað 1932.
Ungmennafélagið Gróandi, Núpi. Stofnað 19. nóvember 1929.
Ungmennafélagið Glaður, Grunnavíkurhreppi. Stofnað 1. janúar 1929.
Ungmennafélag Hnífsdælinga. Stofnað 5. apríl 1908.
Ungmennafélag Ísafjarðar. Stofnað 1907.
Ungmennfélag Mýrahrepps. Stofnað 28. nóvember 1909.
Ungmennafélag Vestfjarða. Stofnað 21. mars 1913.
Ungmennafélagið Vorblóm, Ingjaldssandi. Stofnað 23. janúar 19
Ungmennafélagið Þróttur, Hnífsdal. Stofnað 1921.
Ungmennafélag Önfirðinga, Önundarfirði. Stofnað 6. desember 1908.
Ungmennafélagið Önundur, Önundarfirði. Stofnað haustið 1908.
Verslunarmannafélag Ísafjarðar. Stofnað 26. júlí 1957.
Vélstjórafélag Ísafjarðar. Stofnað 24. janúar 1932.
Kaupfélag Dýrfirðinga, Þingeyri. Stofnað 8. júní 1919.
Kaupfélag Ísfirðinga, Ísafirði. Stofnað 16. mars 1888.
Kaupfélag Ísfirðinga, Ísafirði. Stofnað 30. apríl 1920.
Kaupfélag Súgfirðinga, Suðureyri. Stofnað 9. september 1940.
Kaupfélag Önfirðinga, Flateyri. Stofnað 11. ágúst 1918.
Verslanir Gram og Proppé á Þingeyri. Tók til starfa 1866.
Verslun Hjálmars Jónssonar, Flateyri. Tók til starfa 1865.
Verslun Jóhanns J. Eyfirðings. Tók til starfa 1920.
Verslun Jóns Magnússonar, Eskifirði. Tók til starfa 1879.