Sýningar

Á Skjalasafni Ísafjarðar eru reglulega sýningar þar sem aðallega eru sýnd skjöl og heimildir sem varðveitt er á safninu. Þá kynnir safnið starfsemi sína m.a. með árlegri þátttöku í Norræna skjaladeginum sem haldinn er árlega annan laugardag í nóvembermánuði.