Páskaföndur fyrir börnin á Bókasafninu

Páskaföndur fyrir börn verður miðvikudaginn 24. mars kl 16:30. Föndraðir verða litríkir páskakransar. Eigum notalega stund með börnunum fyrir páskana.