Bókaspjall
Laugardaginn 24. janúar kl. 14 verður haldið fyrsta bókaspjall þessa árs.
Lesa meira
Safnahúsið á Eyrartúni, gamla sjúkrahúsið, þykir með fallegri byggingum landsins. Það var byggt á árunum 1924–1925 eftir teikningum Guðjóns Samúelssonar, þáverandi húsameistara ríkisins, og vígt við hátíðlega athöfn 17. júní 1925. Þjónaði það sem sjúkrahús til ársins 1989 þegar nýtt sjúkrahús var tekið í notkun. Frá árinu 2003 hefur það gegnt hlutverki menningarhúss og hafa fjögur söfn þar aðsetur: Bókasafnið, Skjalasafnið, Ljósmyndasafnið og Listasafn Ísafjarðar.
Laugardaginn 24. janúar kl. 14 verður haldið fyrsta bókaspjall þessa árs.
Lesa meira
Á aðventunni býður Bókasafnið Ísafirði öll börn velkomin í sögustund - alla virka daga 16:10.
Lesa meira
Í Safnahúsinu á Ísafirði stendur nú yfir einkasýning Gunnars Jónssonar, Sorgarhyrna. Gunnar er heimamaður og sækir innblástur í nærumhverfi sitt. Sorgarhyrna er þannig hugleiðing um samband íbúa Ísafjarðar og umhverfi þeirra á þessum árstíma, þegar gangur sólar og fjöllin móta andlegt landslag.
Lesa meira
Í tilefni af aldarafmæli Safnahússins árið 2025 efnum við til málþings þar sem viðfangsefnið er ísfirsk byggingararfleið og áskoranir sem fylgja því að vernda og viðhalda slíkri arfleið.
Lesa meira