Inga Lára Baldvinsdóttir segir frá albúmum fyrr og síðar
Á facebook-síðu Þjóðminjasafns Íslands má finna þetta áhugaverða og skemmtilega myndband þar sem Inga Lára Baldvinsdóttir, sviðsstjóri Ljósmyndasafns Íslands, segir frá myndaalbúmum fyrr og síðar.