Um vefinn

Þessi vefur var þróaður fyrir Safnahúsið á Ísafirði á árunum 2023–24 og hefur verið í notkun frá því í byrjun árs 2025. Vefurinn er að mestu gerður innanhúss, en byggir á útlitshönnun frá Sunnu Einarsdóttur. Vinnu við vefinn annast Herbert Snorrason, og ábendingum um útlit og virkni vefsins má beina til hans í tölvupósti.