Breytingar á lögum um opinber skjalasöfn
Í byrjun júlí tóku gildi breytingar á lögum nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn sem samþykkt voru á Alþingi þann 22. júní síðastliðinn.
Lesa meiraÍ byrjun júlí tóku gildi breytingar á lögum nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn sem samþykkt voru á Alþingi þann 22. júní síðastliðinn.
Lesa meiraÚrskurðir óbyggðanefndar í málum í Ísafjarðarsýslum (svæði 10B) voru kveðnir upp miðvikudaginn 30. ágúst 2023.
Lesa meiraÞann 31. ágúst 2023 heldur Félag um skjalastjórn ráðstefnu um þróun og stöðu upplýsinga. Með vaxandi vitund um mikilvægi upplýsinga í viðskiptum og þjónustu er markviss stjórnun þeirra orðin lykilþáttur í starfsemi fyrirtækja og stofnana. Umfjöllunarefni ráðstefnunnar er stjórnkerfi upplýsinga (e. Information Governance), hvar við stöndum, hvert við getum stefnt og hvaða skref við getum tekið í okkar starfsemi.
Lesa meiraNorræni skjaladagurinn er árlegur kynningardagur skjalasafnanna á Norðurlöndunum. „Hreinlæti“ er þema norræna skjaladagsins 13. nóvember árið 2022. Vatnsveita Ísfirðinga og taugaveikin Allt fram á 20. öld var neysluvatn Ísfirðinga vart hæft til manneldis…
Lesa meira