Mynd af nokkrum skjölum.

Safnið er opið:

mánudaga til fimmtudaga
09:00—17:00
föstudaga
09:00—12:00

Hafið samband:

Sími
450 8226
Tölvupóstur
skjalasafn@isafjordur.is

Fréttir

Lýsitexta vantar með mynd.

Þetta þarftu að vita!

Þann 31. ágúst 2023 heldur Félag um skjalastjórn ráðstefnu um þróun og stöðu upplýsinga. Með vaxandi vitund um mikilvægi upplýsinga í viðskiptum og þjónustu er markviss stjórnun þeirra orðin lykilþáttur í starfsemi fyrirtækja og stofnana. Umfjöllunarefni ráðstefnunnar er stjórnkerfi upplýsinga (e. Information Governance), hvar við stöndum, hvert við getum stefnt og hvaða skref við getum tekið í okkar starfsemi.

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.

Norræni Skjaladagurinn 2022

Norræni skjaladagurinn er árlegur kynningar­dagur skjalasafnanna á Norðurlöndunum. „Hreinlæti“ er þema norræna skjaladagsins 13. nóvember árið 2022. Vatnsveita Ísfirðinga og taugaveikin Allt fram á 20. öld var neysluvatn Ísfirðinga vart hæft til manneldis…

Lesa meira
Lesa allar fréttir