Nýjustu fréttir

Lýsitexta vantar með mynd.

Þetta þarftu að vita!

Þann 31. ágúst 2023 heldur Félag um skjalastjórn ráðstefnu um þróun og stöðu upplýsinga. Með vaxandi vitund um mikilvægi upplýsinga í viðskiptum og þjónustu er markviss stjórnun þeirra orðin lykilþáttur í starfsemi fyrirtækja og stofnana. Umfjöllunarefni ráðstefnunnar er stjórnkerfi upplýsinga (e. Information Governance), hvar við stöndum, hvert við getum stefnt og hvaða skref við getum tekið í okkar starfsemi.

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.

Norræni Skjaladagurinn 2022

Norræni skjaladagurinn er árlegur kynningar­dagur skjalasafnanna á Norðurlöndunum. „Hreinlæti“ er þema norræna skjaladagsins 13. nóvember árið 2022. Vatnsveita Ísfirðinga og taugaveikin Allt fram á 20. öld var neysluvatn Ísfirðinga vart hæft til manneldis…

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.

Elstu brunavirðingar Ísafjarðarkaupstaðar á vefinn

Undanfarin ár hefur Þjóðskjalasafn Íslands styrkt verkefni sem snúa að skönnun og miðlun valdra skjalaflokka á héraðsskjalasöfnum með áherslu á skjöl frá því fyrir 1930. Við síðustu styrkúthlutun fékk Skjalasafnið á Ísafirði styrk til að skanna elstu brunavirðingar Ísafjarðarkaupstaðar og annarra þéttbýliskjarna á norðanverðum Vestfjörðum.

Lesa meira