Breytingar á lögum um opinber skjalasöfn
Í byrjun júlí tóku gildi breytingar á lögum nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn sem samþykkt voru á Alþingi þann 22. júní síðastliðinn.
Lesa meiraÍ byrjun júlí tóku gildi breytingar á lögum nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn sem samþykkt voru á Alþingi þann 22. júní síðastliðinn.
Lesa meiraÚrskurðir óbyggðanefndar í málum í Ísafjarðarsýslum (svæði 10B) voru kveðnir upp miðvikudaginn 30. ágúst 2023.
Lesa meiraÞann 31. ágúst 2023 heldur Félag um skjalastjórn ráðstefnu um þróun og stöðu upplýsinga. Með vaxandi vitund um mikilvægi upplýsinga í viðskiptum og þjónustu er markviss stjórnun þeirra orðin lykilþáttur í starfsemi fyrirtækja og stofnana. Umfjöllunarefni ráðstefnunnar er stjórnkerfi upplýsinga (e. Information Governance), hvar við stöndum, hvert við getum stefnt og hvaða skref við getum tekið í okkar starfsemi.
Lesa meiraNorræni skjaladagurinn er árlegur kynningardagur skjalasafnanna á Norðurlöndunum. „Hreinlæti“ er þema norræna skjaladagsins 13. nóvember árið 2022. Vatnsveita Ísfirðinga og taugaveikin Allt fram á 20. öld var neysluvatn Ísfirðinga vart hæft til manneldis…
Lesa meiraLokað verður á Skjalasafni og Ljósmyndasafni dagana 29. ágúst til 5. september vegna þátttöku starfsmanna í Norrænum skjaladögum í Stokkhólmi. Söfnin verða opin til afgreiðslu skv. auglýstum opnunartíma frá mánudeginum 5. september.
Lesa meiraSkjalasafnið fékk nú nýverið merkilega gjöf frá Gísla Jóni Hjaltasyni á Ísafirði en um er að ræða fágæta 10 króna vöruávísun frá verslun Árna Sveinssonar á Ísafirði.
Lesa meiraSveitalíf er yfirskrift norræna skjaladagsins sem að þessu sinni verður laugardaginn 13. nóvember. Að venju munu héraðsskjalasöfn um allt land kynna efni sem tengist þema dagsins. Að þessu sinni sýnir Skjalasafnið Ísafirði skjöl og myndir sem tengjast Seljalandsbúinu, sem rekið var af Ísafjarðarkaupstað árin 1927-1951.
Lesa meiraÞjóðskjalasafn Íslands hefur opnað nýjan vef fyrir ráðgjöf og eftirlit með skjalavörslu og skjalastjórn. Markmiðið með vefnum er að auðvelda aðgengi að reglum, leiðbeiningum og hvers konar fræðslu fyrir afhendingarskylda aðila er tengist skjalavörslu og skjalastjórn.
Lesa meiraTil skjalanna er heiti hlaðvarps sem Þjóðskjalasafn Íslands byrjaði með nýlega. Það er aðgengilegt á stafrænum heimildavef Þjóðskjalasafnsins og á helstu dreifiveitum fyrir hlaðvörp.
Lesa meiraFjármála- og efnahagsráðherra hefur fyrir hönd íslenska ríkisins afhent óbyggðanefnd kröfur um þjóðlendur í Ísafjarðarsýslum og Barðastrandarsýslum, á svæði sem er við málsmeðferð nefndarinnar auðkennt sem svæði 10B og 10C.
Lesa meiraÍ nýjustu útgáfu Skjalafrétta Þjóðskjalasafns Íslands eru áréttuð nokkur atriði er varða varðveislu skjala og skráningu þeirra í skjalasöfnum afhendingarskyldra aðila.
Lesa meiraUndanfarin ár hefur Þjóðskjalasafn Íslands styrkt verkefni sem snúa að skönnun og miðlun valdra skjalaflokka á héraðsskjalasöfnum með áherslu á skjöl frá því fyrir 1930. Við síðustu styrkúthlutun fékk Skjalasafnið á Ísafirði styrk til að skanna elstu brunavirðingar Ísafjarðarkaupstaðar og annarra þéttbýliskjarna á norðanverðum Vestfjörðum.
Lesa meira