Norræni skjaladagurinn er árlegur kynningardagur skjalasafnanna á Norðurlöndunum. „Hreinlæti“ er þema norræna skjaladagsins 13. nóvember árið 2022. Vatnsveita Ísfirðinga og taugaveikin Allt fram á 20. öld var neysluvatn Ísfirðinga vart hæft til manneldis…
Lesa meira
Lokað verður á Skjalasafni og Ljósmyndasafni dagana 29. ágúst til 5. september vegna þátttöku starfsmanna í Norrænum skjaladögum í Stokkhólmi. Söfnin verða opin til afgreiðslu skv. auglýstum opnunartíma frá mánudeginum 5. september.
Lesa meira
Skjalasafnið fékk nú nýverið merkilega gjöf frá Gísla Jóni Hjaltasyni á Ísafirði en um er að ræða fágæta 10 króna vöruávísun frá verslun Árna Sveinssonar á Ísafirði.
Lesa meira