Stytta með bókaskapa í bakgrunni.

Safnið er opið:

virka daga
12:00–18:00
laugardaga
13:00–16:00
annan mánudag mánaðar:
12:00–21:00

Hafið samband:

Sími
450 8220
Tölvupóstur
bokasafn@isafjordur.is

Fréttir

troll

Tröll segja sögur

8. apríl 2025 - Nokkur hress tröll hafa boðað komu sína á Bókasafnið til þess að lesa tröllasögur fyrir börn. Loksins þora þau að heimsækja okkur því nú eru bara hlerar fyrir gluggunum og þá er lítil hætta á að sólin skíni inn og þau breytist í stein...Það verður svo sannarlega líf og fjör á Bókasafninu.

Lesa meira
Tungumálaskipti

Tungumálaskipti / Tandem language

4. apríl 2025 - Langar þig að æfa þig í íslensku, spænsku, frönsku eða einhverju öðru máli? Ertu til í að bjóða þitt mál á móti fyrir æfinguna? Ertu til í tungumálaskipti? Ef þú vilt frekari upplýsingar komdu þá á Bókasafnið Ísafirði föstudaginn 4.4. klukkan 16:45 og kynntu þér málið betur. Á föstudaginn er aðalfókusinn á spænsku og frönsku en við viljum skoða öll málin.

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.

Breytingar á gjaldskrá Bókasafnsins

Ákveðið hefur verið að taka upp árgjöld af bókasafnsskírteinum árið 2022, gjaldið er 2.000 kr. Skírteini barna (0-18 ára), eldri borgara (67 ára og eldri) og öryrkja eru hins vegar án endurgjalds. Þá hækkar gjald vegna millisafnalána úr 700 kr. í 1.000 kr. vegna kostnaðar við þjónustuna en gjald vegna bókapantana, sem var 200 kr., fellur niður.

Lesa meira
Lesa allar fréttir