Lýsitexta vantar með mynd.

Litið við hjá liðnum

Skjalasafnið býður upp á leiðsögn um Eyrarkirkjugarð á veturnóttum. Guðfinna M. Hreiðarsdóttir og Jóna Símonía Bjarnadóttir rölta með þátttakendum um kirkjugarðinn og segja frá ýmsum einstaklingum sem þar hvíla.

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.

Hrefna Róbertsdóttir er nýr þjóðskjalavörður

Dr. Hrefna Róbertsdóttir hefur verið skipuð í embætti þjóðskjalavarðar. Þjóðskjalasafn Íslands geymir stærsta safn frumheimilda um sögu og þróun byggðar og mannlífs í landinu og er þess vegna sá grunnur sem rannsóknir, stjórnsýsla og mannréttindi hér á landi byggja á. Þjóðskjalasafn Íslands gegnir hlutverki sem framkvæmdaraðili opinberrar skjalavörslu og skjalastjórnar auk þess að vera opinbert skjalasafn.

Lesa meira