Norræni skjaladagurinn 9. nóvember
„Geymt en ekki gleymt“ er yfirskrift norræna skjaladagsins 2019 sem að þessu sinni er haldinn laugardaginn 9. nóvember. Að venju munu Þjóðskjalasafn Íslands og héraðsskjalasöfn um allt land nota þetta tækifæri til að sýna skjöl og myndir úr safnkosti sínum.
Lesa meira