Seljalandsbúið, pólitískt bitbein stjórnmálaaflanna.
Sveitalíf er yfirskrift norræna skjaladagsins sem að þessu sinni verður laugardaginn 13. nóvember. Að venju munu héraðsskjalasöfn um allt land kynna efni sem tengist þema dagsins. Að þessu sinni sýnir Skjalasafnið Ísafirði skjöl og myndir sem tengjast Seljalandsbúinu, sem rekið var af Ísafjarðarkaupstað árin 1927-1951.
Lesa meira