Litið við hjá liðnum

Skjalasafnið býður upp á leiðsögn um Eyrarkirkjugarð á veturnóttum. Guðfinna M. Hreiðarsdóttir og Jóna Símonía Bjarnadóttir rölta með þátttakendum um kirkjugarðinn og segja frá ýmsum einstaklingum sem þar hvíla.

Velja mynd