Frá opnun sýningarinnar FRAMTÍÐARFORTÍÐ

Ráðherra opnaði FRAMTÍÐARFORTÍÐ

Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, opnaði sýninguna FRAMTÍÐARFORTÍÐ í Safnahúsinu á Ísafirði á þjóðhátíðardaginn. Sýningin er haldin til að fagna 80 ára lýðveldisafmæli þjóðarinnar og er sú fyrsta í röð sýninga sem marka samvinnu Listasafns Íslands og safna á landsbyggðinni.

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.

FRAMTÍÐARFORTÍÐ 17.06 – 19.10 2024

Framtíðarfortíð Listasafns Íslands og Listasafns Ísafjarðar er fyrsta sýningin í röð sýninga sem marka samvinnu Listasafns Íslands og safna á landsbyggðinni. Sýningin verður opnuð á þjóðhátíðardaginn, afmælisdegi Jóns Sigurðssonar sem fæddist á Hrafnseyri við Arnarfjörð, sem tilheyrir sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ.

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.

Menning við ysta haf - Útgáfufögnuður

Í tilefni útgáfu bókarinnar Menning við ysta haf: Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða og Stranda verður blásið til útgáfufögnuðar á Ísafirði. Dagskráin fer fram í Safnahúsinu við Eyrartún á Ísafirði frá kl. 15 til 16:30 laugardaginn 7. október og í Edinborgarhúsinu frá kl. 20:00 til 22:30 sama dag.

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.

Þetta þarftu að vita!

Þann 31. ágúst 2023 heldur Félag um skjalastjórn ráðstefnu um þróun og stöðu upplýsinga. Með vaxandi vitund um mikilvægi upplýsinga í viðskiptum og þjónustu er markviss stjórnun þeirra orðin lykilþáttur í starfsemi fyrirtækja og stofnana. Umfjöllunarefni ráðstefnunnar er stjórnkerfi upplýsinga (e. Information Governance), hvar við stöndum, hvert við getum stefnt og hvaða skref við getum tekið í okkar starfsemi.

Lesa meira