Þjónusta

Starfsmenn safnsins leita í safnkostinum skv. beiðni viðskiptavina og skanna þær myndir sem óskað er eftir.

Á undanförnum árum hefur verið unnið jafnt og þétt að því að setja inn á ljósmyndavef safnsins. Er tilgangurinn sá að auðvelda aðgengi almennings að myndunum og kynna þau menningarverðmæti sem á safninu eru varðveitt.

Ljósmyndavefur

Aðstaða

Ljósmyndasafnið Ísafirði er til húsa í Safnahúsinu við Eyrartún, Gamla sjúkrahúsinu, Ísafirði. Starfsmenn safnsins leita í safnkostinum skv. beiðni viðskiptavina og skanna þær myndir sem óskað er eftir.

Á undanförnum árum hefur verið unnið jafnt og þétt að því að setja inn á ljósmyndavef safnsins. Er tilgangurinn sá að auðvelda aðgengi almennings að myndunum og kynna þau menningarverðmæti sem á safninu eru varðveitt.

Afgreiðslutími

Safnið er opið til afgreiðslu mánudaga – fimmtudaga frá kl. 13 til 17. Sími safnsins er 450 8226 og símavarsla er mánudaga – fimmtudaga kl. 9 til 17 og á föstudögum kl. 9 til 12. Netfang safnsins er myndasafn@isafjordur.is

Pantanir og afgreiðsla

Hægt er að senda fyrirspurnir um myndir og annað sem varðar myndasafnið á netfangið myndasafn@isafjordur.is

Starfsfólk

Guðfinna M. Hreiðarsdóttir, skjalavörður

Sigrún Halla Tryggvadóttir, skjalavörður