Æskan á millistríðsárunum
Vefsýningin Æskan á millistríðsárunum hefur verið opnuð á www.sarpur.is. Sýningunni er ætlað að vekja athygli á því sem Sarpur hefur upp á að bjóða, þ.e. fjölbreyttan safnkost fjölmargra ólíkra og skemmtilegra safna.
Sýninguna má skoða hér.