Myndasafnsvefurinn

Í nær 20 ár hélt myndasafnið úti sérstakri síðu þar sem hægt var að skoða hluta af safnkostinum sem skannaður hafði verið. Vegna tæknilegra vandamála sem upp komu hefur vefurinn legið niðri frá 12. janúar 2024, en myndunum sem þar voru hefur nú verið fundinn nýr staður hér á vefnum.

Til að byrja með er hægt að skoða myndirnar skipt eftir ljósmyndurum, en unnið er að því að auðvelda leit og uppflettingu. Til gamans fylgja hér sex myndir úr safninu, valdar af handahófi:

Frostaskjól KR heimilið Reykjavík
Ásgeir Ásgeirsson skipherra Ísafirði
Sundkennsla
Dansnámskeið HRS 1961
Óþekkt
Hreppsnefnd Suðureyrarhrepps