Séra Einar Jónsson Hofi Vopnafirði með dreng

Upprunanúmer | [skráningarnúmer vantar] |
---|---|
Lýsing | Einn herra og drengur |
Athugasemdir | Séra Einar Jónsson, f. 7.12. 1853, d. 24.7. 1931. Einar varð prestur á Kirkjubæ í Hróarstungu árið 1885, Desjarmýri í Borgarfirði árið 1909 og Hofi í Vopnafirði 1912-1929. Faðir Vigfúsar í stjórnarráðinu. |
Tímabil | |
Ljósmyndari | H. Schiöth |
Gefandi | Sig. Þórðarson frá Laugabóli |
Senda safninu upplýsingar um myndina |