Guðrún Hartmann og Kristín Jónína Guðfinnsdóttir

Upprunanúmer[skráningarnúmer vantar]
LýsingTvær eldri konur við Seljalandsveg á Ísafirði, ofan við Jónsgarð. Myndin er tekin að sumarlagi en konurnar eru klæddar í kápu og með höfuðfat.
Athugasemdir

Bryndís Vilbergsdóttir:„Konurnar á myndinni (frá 1960–1974) eru systurnar Guðrún Guðfinnsdóttir Hartmann (1892-1975) og Kristín Jónína Guðfinnsdóttir (1907-1992).“

Tímabil1960-1974
LjósmyndariMagnús Jónsson frá Skógi
GefandiDb. Magnúsar frá Skógi
Senda safninu upplýsingar um myndina