Richard Torfason, prestur á Hrafnseyri

Upprunanúmer[skráningarnúmer vantar]
Lýsing
Athugasemdir

Richard Torfason, f. 16. maí 1866, d. 3. september 1935. Biskupsritari. Prestur á Hrafnseyri við Arnarfjörð, Ís. 1891-1901 og í Guttormshaga í Holtaþingum 1901-1904. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bankabókari í Reykjavík

Tímabil1885-1895
LjósmyndariSigfús Eymundsson
Senda safninu upplýsingar um myndina