Einar Jónsson frá Garðsstöðum

Upprunanúmer | [skráningarnúmer vantar] |
---|---|
Lýsing | Einn karlmaður. |
Athugasemdir | Einar Jónsson, f. 9. október 1879, 25. apríl 1914. Sonur Jóns Einarssonar og Sigríðar Jónsdóttur á Garðsstöðum við Ísafjarðardjúp. Skipstjóri, síðar skipaafgreiðslumaður á Ísafirði. Aðalfrumkvöðull að stofnun fyrsta togarafélags á Ísafirði. |
Tímabil | |
Ljósmyndari | Sigfús Eymundsson |
Senda safninu upplýsingar um myndina |