Friðfinnur L. Guðjónsson prentari og leikari

Upprunanúmer | [skráningarnúmer vantar] |
---|---|
Lýsing | Einn herramaður með hatt. |
Athugasemdir | Friðfinnur L. Guðjónsson (1870-1955). Prentari og leikari á Ísafirði og í Reykjavík. Einn af stofnendum prentsmiðjunnar Gutenberg í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. |
Tímabil | 1895-1905 |
Ljósmyndari | Sigfús Eymundsson |
Gefandi | Ögurfólk |
Senda safninu upplýsingar um myndina |