Einar Þórðarson

Upprunanúmer | [skráningarnúmer vantar] |
---|---|
Lýsing | Einn karlmaður. |
Athugasemdir | F. á Kollsstöðum á Völlum 7. ágúst 1867, d. 6. ágúst 1909. Stúdentspróf Lsk. 1888. Guðfræðipróf Prestaskólanum 1890. Heimiliskennari í Keflavík 1890—1891. Fékk Hofteig 1891, Desjarmýri 1904, lausn 1907 vegna brjóstveiki.Hafði forgöngu um stofnun Búnaðarsambands Austurlands. Sýslunefndarmaður í Norður-Múlasýslu 1896—1904. Amtsráðsmaður í austuramtinu fyrir Norður-Múlasýslu 1901—1907. Alþm. N.-Múl. 1903—1908. |
Tímabil | 1887-1890 |
Ljósmyndari | Sigfús Eymundsson |
Gefandi | Högni Björnsson |
Senda safninu upplýsingar um myndina |