Þuríður Níelsdóttir og barn

Upprunanúmer[skráningarnúmer vantar]
LýsingKona með barn.
Athugasemdir

Þuríður Níelsdóttir f. 26. maí 1870, d. 9. ágúst 1959. Foreldrar Sigríður Sveinsdóttir og Níels Eyjólfsson. Þann 9. marz 1895 giftist hún Páli Halldórssyni skólastjóra Stýrimannaskólans.

Tímabil1896-1910
LjósmyndariSigfús Eymundsson
Senda safninu upplýsingar um myndina