Sýslunefnd Vestur-Ísafjarðarsýslu

UpprunanúmerLJ17848001
LýsingHorft á vinstri hlið: Á fremri röð: Guðmundur Ingi Kristjánsson, Pétur Hafstein, Gestur Kristinsson. Aftari röð: Valdimar Gíslason, Gunnar Jóhannesson, Hallgrímur Sveinsson, ?, ?.
Athugasemdir

Bergur Torfason: „Þetta mun vera mynd af sýslunefnd Vestur-Ísafjarðarsýslu. Milli Valdimars og Hallgríms er Gunnar Jóhannesson, bóndi og hreppstjóri á Þingeyri. Til hægri við Hallgrím er fulltrúi Flateyrarhrepps.Sá þriðji óþekkti er líklega skrifari sýslumanns."

Tímabil
LjósmyndariLeó Jóhannsson
GefandiLeó Jóhannsson
Senda safninu upplýsingar um myndina