Hraðfrystihúsið Norðurtanginn á Ísafirði

UpprunanúmerLJ18087003
LýsingMynd tekin í vélasal Norðurtangans á Ísafirði, við roðflettivél. Dökkhærður, fyrir miðri mynd, er Bjarni Hákonarson, þá Hagalín Ragúelsson og Jón Asbjörn Grétarsson.
Athugasemdir

Skv. upplýsingum frá Soffíu Hauksdóttur 19/7 2020.

Tímabil
LjósmyndariLeó Jóhannsson
GefandiLeó Jóhannsson
Senda safninu upplýsingar um myndina