Heimsókn Vigdísar Finnbogadóttur á Ísafjörð

UpprunanúmerLJ18345001
LýsingVigdís Finnbogadóttir, forseti Íslands, á Austurvelli á Ísafirði föstudaginn 24. júní 1983. Heimsóknin á Ísafjörð var liður í fimm daga opinberri heimsókn til Vestfjarða dagana 21.- 26. júní 1983. Fylgdarmaður forsetans í Ísafjarðarsýslu var Pétur Kr. Hafstein sýslumaður auk eiginkonu hans, Ingu Ástu Hafstein.
Tímabil1983-1983
LjósmyndariLeó Jóhannsson
GefandiLeó Jóhannsson
Senda safninu upplýsingar um myndina