Fjórðungsþing í Hnífsdal

UpprunanúmerLJ18552001
LýsingHópmynd af mönnum fyrir framan félagsheimilið í Hnífsdal.
Athugasemdir

Sigurður Pétursson: „Þarna má sjá sveitarstjórnarmenn úr öllum bæjum og hreppum á Vestfjörðum og fremstur er Jóhann T. Bjarnason framkv.stj. Fjórðungssambands Vestfirðinga. Í fremstu röð til vinstri: Kristján K. Jónasson Ísafirði. Í annarri röð: Hreinn Pálsson Ísafirði, Sturla Halldórsson Ísafirði, Jón Ólafur Þórðarson Ísafirði og er ekki Ólafur Þ. Þórðarson alþingismaður fjórði. Aftast til vinstri er Guðmundur Ingi skáld. Í þriðju tröppu eru svo vinirnir Magnús Reynir og Ólafur Kristjánsson öxl í öxl.“

Tímabil
LjósmyndariLeó Jóhannsson
GefandiLeó Jóhannsson
Senda safninu upplýsingar um myndina