Bekkjarmynd frá Menntaskólanum á Ísafirði

Upprunanúmer | LJ18696003 |
---|---|
Lýsing | Mynd af nemendum Menntaskólans á Ísafirði árið 1975 |
Athugasemdir | Halldór Jónsson (maí 2016):„Svona man ég nöfnin. Staðarnöfnin eru frá þeim tíma sem myndin er tekin. Aftasta röð: Logi Úlfljótsson Ólafsvík, Þóra Þórarinsdóttir Höfða í Dýrafirði, Guðrún Benediktsdóttir Bolungarvík, Ásgerður Kjartansdóttir Ísafirði, Sveinn Pálsson Kópavogi, Stefán Tómasson Keflavík?, Grétar Már Sigurðsson Kópavogi (látinn), Karl Jensson Reykjavík, Haukur Oddsson Ísafirði, Guðmundur Jónas Jóhannsson Ísafirði (látinn), Jón Helgason Ísafirði, Halldór Jónsson Ísafirði, Hanna Jóhannesdóttir Ísafirði, Sævar Óskarsson Ísafirði. Miðröð: Katrín Sigtryggsdóttir Ísafirði, Rannveig Ragúelsdóttir Ísafirði, Christina Carlson umsjónarkennari Ísafirði (er í dag ekkja Grettis Engilbertssonar Ingvarssonar og býr í Svíþjóð), Anna Gunnarsdóttir Hnífsdal, Sigríður Richardsdóttir Mývatnssveit. Fremsta röð: Þórunn Guðmundsdóttir Melgraseyri (látin), Bjarki Bjarnason Ísafirði, Sölvi Sólbergsson Bolungarvík, Jón Þorkell Jakobsson Þorlákshöfn, Jónína Birgisdóttir Bolungarvík.“ |
Tímabil | |
Ljósmyndari | Leó Jóhannsson |
Gefandi | Leó Jóhannsson |
Senda safninu upplýsingar um myndina |