Síldarverksmiðjan á Hekleyri í Hesteyrarfirði

Upprunanúmer | VIF16-006 |
---|---|
Lýsing | Síldarverksmiðjan Hekleyri í Hesteyrarfirði, Jökulfjörðum. |
Athugasemdir | Árið 1890 reistu bræðurnir Bull, Norðmenn, hvalveiðistöð að Stekkeyri í Hesteyrarfirði. Norðmenn kölluðu staðinn fyrst Gimli en það breyttist síðan í Heklu og festist það nafn smám saman við og var eyrin síðan kölluð Hekleyri. |
Tímabil | |
Ljósmyndari | Vigfús Ingvarsson |
Gefandi | Gunnlaugur Jónasson |
Senda safninu upplýsingar um myndina |