Galtarviti

UpprunanúmerVIF37-020
LýsingGaltarviti. Hann stendur í Keflavík sem er lítil vík milli Súgandafjarðar og Skálavíkur
Athugasemdir

Gunnar Th. Þorsteinsson 7/11 2018 „Þetta er gamli vitinn að Galtarvita. Hann stendur enn, þó án lampahússins. Íbúðarhúsið stendur enn, lítið breytt.“

Tímabil
LjósmyndariVigfús Ingvarsson
GefandiGunnlaugur Jónasson
Senda safninu upplýsingar um myndina