Niðursuðuverksmiðjan á Bíldudal

Upprunanúmer | VIF40-003 |
---|---|
Lýsing | Niðursuðuverksmiðjan á Bíldudal |
Athugasemdir | Helgi Hjálmtýsson 23/5 2017: „Þetta er Strandgata 7, Bíldudal, neðra húsið, síðar reis annað samskonar hús ofan við þannig að strompurinn kom upp á milli húsanna, hýsir núna Skrímslasafnið á Bíldudal og áhaldahús Vesturbyggðar á Bíldudal og skrifstofur, vígt 1938 minnir mig, oft kallað Matvælaiðan, hét þó lengst af held ég Niðursuðuverksmiðjan á Bíldudal hf. eða Bildudals Canning Factory Ltd. og framleiddi fjölmargar Bíldudals vörur þar á meðal Bíldudals grænar baunir. |
Tímabil | 1938-1942 |
Ljósmyndari | Vigfús Ingvarsson |
Gefandi | Gunnlaugur Jónasson |
Senda safninu upplýsingar um myndina |