Blöðin lesin í sumarblíðu í Tunguskógi

UpprunanúmerVIF45-001
LýsingMynd af tveimur mönnum að lesa dagblöð í sumarblíðu í Tunguskógi við Skutulsfjörð. Maðurinn til hægri er Jónas Tómasson, organisti og tónskáld. Til vinstri er tengdafaðir hans, Ingvar Vigfússon.
Tímabil1936-1936
LjósmyndariVigfús Ingvarsson
GefandiGunnlaugur Jónasson
Senda safninu upplýsingar um myndina