Fyrsta barnaskólahúsið á Ísafirði

Upprunanúmer | bsv34um |
---|---|
Lýsing | Fyrsti barnaskólinn á Ísafirði, vígður 1. október 1875. Fyrir framan standa nemendur og kennarar ásamt fleira fólki. Sigurður Gunnarsson skólastjóra stendur við dyrnar og Eggert Jochumsson kennari undir glugga. Sigurður Pálsson ljósmyndari var kennari við skólann á þessum tíma og líklegt að hann hafi tekið myndina. |
Tímabil | 1876-1879 |
Ljósmyndari | Sigurður Pálsson |
Gefandi | BSV |
Senda safninu upplýsingar um myndina |