Rækjuverksmiðja Ísafjarðar

Upprunanúmer1966_17Ea
LýsingNiðursuða á rækju í rækjuverksmiðjunni í Neðstakaupstað
Athugasemdir

Mynd (kópía) gerði Jón Aðalbjörn Bjarnason fyrir 100 ára afmælissýningu Ísafjarðarkaupstaðar 1966

Tímabil1935-1940
LjósmyndariM. Simson
GefandiBSV
Senda safninu upplýsingar um myndina