Bátur í smíðum hjá Marsellíusi í Neðsta

Upprunanúmer1966_22E
LýsingVíkingur II í smíðum í skipasmíðastöð Marsellíusar í Neðsta. F.v. Guðmundur Marzellíusson, Theódór Jónsson, Skúli Þórðarson, Ingólfur Eggertsson, Jakob Falsson og Daníel Rögnvaldsson
Athugasemdir

Myndina (kópía) gerði Jón Aðalbjörn Bjarnason fyrir 100 ára afmælissýningu Ísafjarðarkaupstaðar 1966

Tímabil1959-1959
LjósmyndariJón Páll Halldórsson
GefandiBSV
Senda safninu upplýsingar um myndina