Fólksbílastöðin við Hafnarstræti

Upprunanúmer | 1966_23F |
---|---|
Lýsing | Fólksbílastöðin og bílar fyrir framan - bæjarbryggjan og Edinborg í baksýn. Lengst t.v. Toyota Corona Arnórs Stígssonar og leigubílaarnir f.v. Ford Custom 1958 Ásgeirs Sig.,Simca (2) Eiríks og Guðbjargar, Mercury Comet Hermanns Sigfúss., Ford Fairlane Höskuldar Guðm. á Öldunni og loks Toyota Crown Sigurðar Hannessonar. Gissur hvíti ÍS 114 við bæjarbryggjuna |
Athugasemdir | Myndina (kópía) gerði Jón Aðalbjörn Bjarnason fyrir 100 ára afmælissýningu Ísafjarðarkaupstaðar 1966 |
Tímabil | 1965-1966 |
Ljósmyndari | M. Simson |
Gefandi | BSV |
Senda safninu upplýsingar um myndina |