Skíðaskáli

Upprunanúmerthyra_juul_109
LýsingFólk á þaki Skíðheima, skíðaskálans í Seljalandsdal. Ingibjörg Kaldal (maí 2016): „Thyra Juul er aftast fyrir miðju. Stúlkan með skátahattinn er Bodil Juul (kölluð Dúddí). Bak við hana er Aase Juul (seinna Kaldal).“
Tímabil1920-1945
LjósmyndariThyra Juul
GefandiIngibjörg Leifsdóttir Kaldal
Senda safninu upplýsingar um myndina