Grænlendingur, Kajak

Upprunanúmerthyra_juul_217
LýsingKayak í veltu. Póstkort. Heimskautsfarið Gustav Holm lagðist að Ísafjarðarbryggju í ágúst 1925 með stóran hóp Grænlendinga sem átti að flytja norður til Scorebysunds, en Danir ákváðu að flytja hóp Grænlendinga þangað til að tryggja dönsk yfirráð á svæðinu. Hópurinn kom frá Ammassalik til Ísafjarðar og varði heimsóknin í þrjá og hálfan sólarhring þar sem sóttar voru vetrarvistir áður en haldið var norður á bóginn.
Tímabil1920-1945
LjósmyndariThyra Juul
GefandiIngibjörg Leifsdóttir Kaldal
Senda safninu upplýsingar um myndina