Skip

Upprunanúmerthyra_juul_224
LýsingErlent skip á Pollinum á Ísafirði.
Athugasemdir

Birgir Þórisson (5/4 2017): „Þetta er danska skipið ROTA. Það var rúm 1300 brt, smíðað í Kiel 1923 fyrir DFDS ("Sameinaða") og var fram að seinna stríði í áætlunarsiglingum milli Bretlands og Danmerkur. VIð hernám Danmerkur 1940 tók Breska flutnignamálaráðuneytið skipið og vopnaði það. Því var skilað eftir stríð og var í notkun á Norðursjávarleiðum DFDS til 1962. Þetta var síðasta kolakynta gufuskip DFDS.“

Tímabil1920-1945
LjósmyndariThyra Juul
GefandiIngibjörg Leifsdóttir Kaldal
Senda safninu upplýsingar um myndina