Hópmynd

Upprunanúmer | thyra_juul_227 |
---|---|
Lýsing | Tveir karlmenn í sparifatnaði spjalla á förnum vegi, annar þeirra með pípu í hendi og derhúfu á höfði, hinn berhöfðaður og teymir tvo hesta. Há fjöll í baksýn. „Önundarfjörður. Þorfinnur th. og Þórustaðahorn f. miðju.“ (ÁT 2016) |
Tímabil | 1920-1945 |
Ljósmyndari | Thyra Juul |
Gefandi | Ingibjörg Leifsdóttir Kaldal |
Senda safninu upplýsingar um myndina |