Breskur togari við bryggju á Þingeyri

Upprunanúmer | JH70-005 |
---|---|
Lýsing | Togari við bryggju neðan við vélsmiðjuna á Þingeyri. Tveir karlmenn í forgrunni, etv starfsmenn smiðjunnar. |
Athugasemdir | Birgir Þórisson (6/2 2019): „Þetta er breskur togari, smíðaður á árunum 1933-38. Myndin er of óglögg til að nafngreina skipið, en þetta virðist vera einn af þeim togurum sem voru kallaðir „fyrsta kynslóð“ svokallaðra „Footballers“. Stórútgerðarfélagið Consolidated Fisheries í Grimsby lét 1933 hefja smíði stórra úthafstogara (á þess tíma mælikvarða) með nýju lagi og tók þá jafnframt upp þá stefnu að nefna úthafstogara sína eftir fótboltaliðum.“ |
Tímabil | 1950-1960 |
Ljósmyndari | Jón Hermannsson |
Gefandi | Inga Rut Olsen |
Senda safninu upplýsingar um myndina |