Reykjanes við Ísafjarðardjúp

UpprunanúmerJPH5
LýsingHöfnin í Reykjanesi. Það er margmennt á myndinni. Fólk er í fínum fötum og Íslenski fáninn á lofti. Líklegast tekin á hátíðardegi.
Tímabil1900-1920
LjósmyndariJón Páll Halldórsson
GefandiJón Páll Halldórsson
Senda safninu upplýsingar um myndina