Einar K. Guðfinsson

UpprunanúmerJPH42
LýsingEinar Kristinn Guðfinsson, fyrrum ráðherra og forseti Alþingis, ungur að árum, líklegast 14-16 ára. Fæddur 2. desember 1955. Frá Bolungarvík. Sonur sonur hjónanna Guðfinns Einarssonar fyrrverandi forstjóra sem er nú látinn og konu hans Maríu K. Haraldsdóttur, húsmóður.
Tímabil1969-1971
LjósmyndariJón Páll Halldórsson
GefandiJón Páll Halldórsson
Senda safninu upplýsingar um myndina