Barnaheimili Brautarholti

Upprunanúmer | JPH0365 |
---|---|
Lýsing | Valgerður Jakobsdóttir, ættuð frá Reykjafirði á Ströndum, að hjálpa lítilli stúlku að klæða sig í eða úr kápu á Barnaheimili Brautarholts. |
Tímabil | 1960-1965 |
Ljósmyndari | Jón Páll Halldórsson |
Gefandi | Jón Páll Halldórsson |
Senda safninu upplýsingar um myndina |