Börn í bókabúð

UpprunanúmerJPH55
LýsingTvær stúlkur í Bókhlöðunni á Ísafirði að skoða bækur. Stúlkan vinstra megin heitir Guðríður Sigurðardóttir og hin er óþekkt.
Tímabil1960-1970
LjósmyndariJón Páll Halldórsson
GefandiJón Páll Halldórsson
Senda safninu upplýsingar um myndina