Huginn III. ÍS 93

Upprunanúmer | sh701 |
---|---|
Lýsing | Bátur á rúmsjó með tvo nótabáta uppi til síldveiða. |
Athugasemdir | Huginn III. var smíðaður í Danmörku 1934. Eik. 59 brl. 150 ha. Völund vél. Seinna hét skipið Víðir GK 510, Ísleifur III. VE 336 og Þórshamar RE 28. Talið ónýtt og tekið af skrá 1973. |
Tímabil | 1940-1949 |
Ljósmyndari | Sigurgeir B. Halldórsson |
Gefandi | Afkomendur SBH |
Senda safninu upplýsingar um myndina |