Huginn III. ÍS 93

Upprunanúmersh702
LýsingBátur fyrir landi.
Athugasemdir

Huginn III. var smíðaður í Danmörku 1934. Eik. 59 brl. 150 ha. Völund vél. Seinna hét skipið Víðir GK 510, Ísleifur III. VE 336 og Þórshamar RE 28. Talið ónýtt og tekið af skrá 1973.

Tímabil1940-1949
LjósmyndariSigurgeir B. Halldórsson
GefandiAfkomendur SBH
Senda safninu upplýsingar um myndina